Stefna Trafkon með rannsóknum er að auka þekkingu og skilning samfélagsins á því hvernig umferðin virkar.

Áhersla er lögð á að rannsóknirnar séu unnar á vísindalegan máta og uppfylli gæðakröfur. Þar sem flest okkar rannsóknar verkefni eru fjármögnuð af samfélaginu þá viljum við að niðurstöðurnar séu aðgengilegar öllum eins langt og mögulegt er og þannig koma þekkingunni út í samfélagið. Eldri skýrslur má fynna undir Útgefið efni hér að ofan.

Ráðgjafaþjónusta Trafkon leitast við að notast við bestu þekkingu á hverjum tíma. Við leitumst við að nostas bæði við nýja kunnáttu úr rannsóknum varðandi hvernig umferðin og mismunandi lausnir/aðgerðir virka samtímis sem við styðjumst við hefðbundnar aðferðir.

   
Trafkon AB er sænskt ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í umferðar-rannsóknum, kennslu í umferðatækni & ráðgjöf.
- Trafkon ab -
Stefna