Trafkon AB var stofnað í september 2015. Enn sem komið er einbeitum við okkur á rannsóknir fyrir hjólandi vegfarendur. Í augnablikinu erum við að vinna í tveimur rannsóknarverkefnum

Umferðarvandamál í hjólaborgum framtíðarinnar
Verkefnið miðast að því að rannsaka hverskonar slys við getum búist við í framtíðinni sem og hvernig hjólreiðamenn upplifa mismunandi hópa og vandamál í umferðinni.

Hausthjólreiðar
Verkefnið miðar að því að rannsaka hvernig veður hefur áhrif á vetrarhjólreiðar.

Umsjón rannsókna
Rannsóknir Trafkon eru framkvæmdar af Höskuldi Kröyer (PhD, umferðarverkfræði ). Hann hefur margra ára reynslu af umferðarrannsóknum með áherslu á óvarða vegfarendur, umferðaöryggi og önnur umferðartæknileg viðfangsefni.

   
Trafkon AB er sænskt ráðgjafafyrirtæki sem sérhæfir sig í umferðar-rannsóknum, kennslu í umferðatækni & ráðgjöf.
- Trafkon ab -
Rannsóknir